26.8.2014 | 16:11
Bjarnarborg heitir húsið
Eitt lítið err skilur á milli feigs og ófeigs hvað þessa frétt varðar. Húsið heitir Bjarnarborg en ekki Bjarnaborg. Blaðamanni látið eftir að kynna sér málið betur.
Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Húsið heitir Bjarnaborg eftir hönnuðinum og fyrsta eiganda Bjarna Jónssyni. Eitt lítið err er síðari tíma viðbót fólks sem hlustar illa og þekkir ekki sögu nafnsins.
Espolin (IP-tala skráð) 26.8.2014 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.